Innlent

Lögreglan leitar ísbjarnar

Lögreglan á Sauðárkróki er nú á leið upp á Þverárfjallsveg þar sem hún leitar ísbjarnar. Hefur lögreglan fengið nokkrar tilkynningar þess efnis og í Tíufréttum Útvarpsins staðfesti Þórarinn Leifsson, bóndi á Keldudal, að hann hefði orðið ísbjarnarins var.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×