Innlent

Skaftárhlaup í rénun

Frá Skaftárhlaupi árið 2006.
Frá Skaftárhlaupi árið 2006.
Rennsli í Skaftá hefur lækkað ört í nótt. Sjálfvirkar mælingar Vatnamælinga Orkustofnunar benda til að hlaupið hafi náð hámarki í rúmum 390 rúmmetra á sekúndu laust eftir miðnætti, en fór svo niður i um 370 rúmmetra í nótt. Áður en hlaup hófst var meðalrennslið um 150 rúmmetrar á sekúndu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×