Innlent

Þurfti að moka út úr eldhúsinu (Kúlumynd af heilu húsi)

Andri Ólafsson skrifar
MYND/Sigursteinn Baldursson

Fjöldinn allur af heimilum stórskemmdust í Suðurlandsskjálftanum í síðustu viku. Vísir hefur undanfarna daga rætt við fólk sem upplifði eyðileggingarmátt skjálftans á eigin skinni en einn þeirra er Jón Tryggvi Sigurðsson. Hann þurfti bókstaflega að moka úr eldhúsinu öllu því sem þar lá brotið og bramlað eftir skjálftann.

Smelltu hér til þess að heyra frásögn Jóns Tryggva og sjá ótrúlegar myndir sem sýna eyðilegginguna sem blasti við honum þegar hann kom heim eftir skjálftann.

Hægt er að fara á milli herbergja í íbúðinni og skoða hvert rými fyrir sig. Það er gert með því að smella á viðkomandi herbergi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×