Útilokar ekki skattahækkanir 19. desember 2008 19:07 Ríkisstjórnin boðar allt að 50 milljarða króna niðurskurð í fjárlögum fyrir næsta ár. Þrátt fyrir hækkun ýmissa gjalda sem hækkun tekjuskatts upp á eitt prósentustig er gert ráð fyrir að ríkisjóður verði rekinn með um 170 milljarða krónu halla. Því er ljóst að niðurskurðinn verður mun meiri árið 2010 og er það einnig í samræmi við samkomulag ríkistjórnarinnar við alþjóðagjaldeyrisjóðinn. „Því miður þá held ég að það sé fyrirsjáanlegt að þó það sé erfitt að koma saman fjárlögunum núna þá verður það ekki léttara fyrir árið 2010," segir Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins. Tekjur ríkisins hafa dregist verulega saman í kjölfar bankahrunsins og í ofanálag verður ríkið mæta kostnaði vegna lántöku til endurreisnar efnhagslífsins. „Árið 2009 erum við að kannski að stærstum hluta að taka til baka aukningu sem ýmist var áætluð á því ári eða koma til framkvæmd á þessu ári. Þannig að við höfum haft talsvert svigrúm," segir Geir H. Haarde forsætisráðherra. „En á næsta ári, 2010, þurfum við væntanlega að huga að kerfisbreytingum með einhverjum hætti til að draga úr útgjöldum ríkisins." Vinna við samræmda niðurskurðaráætlun hefst strax eftir áramót. Geir segir of snemmt að spá fyrir um hvort skattahækkanir verði árið 2010. Eins og staðan er núna sé þó ekki hægt að útiloka neitt í þeim efnum. Vinstri grænir vilji að ríkisstjórnin komi strax á fót hátekjuskatti til að draga úr niðurskurði. „Það er allavega ekki hægt að auka frekari álögur á aldraða og öryrkja með niðurskurði í almannatryggingakerfinu eða á lágtekjufólk," segir Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstri-grænna. Hann segir þeim mun undarlegra að ríkisstjórnin skuli ekki reyna að afla tekna þannig að þeir leggji af mörkum sem eru í bestri aðstöðu til þess. Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Fleiri fréttir Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Sjá meira
Ríkisstjórnin boðar allt að 50 milljarða króna niðurskurð í fjárlögum fyrir næsta ár. Þrátt fyrir hækkun ýmissa gjalda sem hækkun tekjuskatts upp á eitt prósentustig er gert ráð fyrir að ríkisjóður verði rekinn með um 170 milljarða krónu halla. Því er ljóst að niðurskurðinn verður mun meiri árið 2010 og er það einnig í samræmi við samkomulag ríkistjórnarinnar við alþjóðagjaldeyrisjóðinn. „Því miður þá held ég að það sé fyrirsjáanlegt að þó það sé erfitt að koma saman fjárlögunum núna þá verður það ekki léttara fyrir árið 2010," segir Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins. Tekjur ríkisins hafa dregist verulega saman í kjölfar bankahrunsins og í ofanálag verður ríkið mæta kostnaði vegna lántöku til endurreisnar efnhagslífsins. „Árið 2009 erum við að kannski að stærstum hluta að taka til baka aukningu sem ýmist var áætluð á því ári eða koma til framkvæmd á þessu ári. Þannig að við höfum haft talsvert svigrúm," segir Geir H. Haarde forsætisráðherra. „En á næsta ári, 2010, þurfum við væntanlega að huga að kerfisbreytingum með einhverjum hætti til að draga úr útgjöldum ríkisins." Vinna við samræmda niðurskurðaráætlun hefst strax eftir áramót. Geir segir of snemmt að spá fyrir um hvort skattahækkanir verði árið 2010. Eins og staðan er núna sé þó ekki hægt að útiloka neitt í þeim efnum. Vinstri grænir vilji að ríkisstjórnin komi strax á fót hátekjuskatti til að draga úr niðurskurði. „Það er allavega ekki hægt að auka frekari álögur á aldraða og öryrkja með niðurskurði í almannatryggingakerfinu eða á lágtekjufólk," segir Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstri-grænna. Hann segir þeim mun undarlegra að ríkisstjórnin skuli ekki reyna að afla tekna þannig að þeir leggji af mörkum sem eru í bestri aðstöðu til þess.
Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Fleiri fréttir Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Sjá meira