Innlent

Eftirskjálftamyndbönd

Svona leit eldhúsið út í einu íbúðarhúsi á Selfossi í gær.
Svona leit eldhúsið út í einu íbúðarhúsi á Selfossi í gær. MYND/STEFÁN

Íbúar í nágrenni skjálftans komu magir hverjir að heimilum sínum í rúst. Eyðileggingin er greinilega mikil og mikið verk er framundan hjá mörgum.

Á myndbandasíðunni youtube er að finna tvö myndbönd frá íbúa á Selfossi. Þar segir:

„Hér sést innan í heimili mitt á Selfossi stuttu eftir skjálftann sem átti upptök í kringum Vestur-Ingólfsfjall þann 29.maí"

Hægt er að sjá myndböndin hér og hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×