Erlent

Enn sprengt í Alsír

Frá sprengjuárásinni í gær.
Frá sprengjuárásinni í gær. MYND/AP
Ellefu létust í tveimur sprengingum í Alsír í morgun. Árásirnar koma aðeins sólarhring eftir að fjörutíu og þrír létust í sprengjuárás sem gerð var á herskóla í landinu. Auk þeirra sem létust í morgun eru að minnsta kosti þrjátíu slasaðir. Ekki liggur fyrir hverjir stóðu að baki árásunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×