Viðskipti innlent

Bensínhækkanir dynja á þjóðinni

Olís hækkaði verð á bensíni og dísilolíu um fjórar krónur lítrann í gær, eftir að N1 hækkaði um sömu upphæð í fyrradag.

Eftir því sem fréttastofan kemst næst hafa önnur olíufélög ekki hækkað. Félag íslenskra bifreiðaeigenda telur að ekki hafi verið forsendur fyrir hækkununum með hliðsjón af heimsmarkaðsverði og gengi krónunnar








Fleiri fréttir

Sjá meira


×