Innlent

Slökkvilið kallað út í Kópavogi

Tilkynnt var um reyk frá íbúðarhúsi í Skólagerði í vesturbæ Kópavogs fyrir stundu. Slökkvilið er á vettvangi en ekki er meira vitað um málavöxtu eins og er, að sögn lögreglu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×