Viðskipti innlent

Nær engin viðskipti í kauphöllinni

Nær engin viðskipti voru í kauphöllinni við opnun markaðarins í morgun, aðeins um 27 milljónir kr.

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,03% og stendur í 3054 stigum. Ekkert félag hækkaði en mesta lækkun varð hjá Bakkavör um 3%, Icelandair lækkaði um 2,5% og Foryoa Banki um 2,3%.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×