Sport

Myndir: Setningarhátíðin

Elvar Geir Magnússon skrifar
Setningarhátíðin hefur verið algjört augnakonfekt. Sú glæsilegasta í manna minnum.
Setningarhátíðin hefur verið algjört augnakonfekt. Sú glæsilegasta í manna minnum.

Setningarhátíð Ólympíuleikanna í Peking stendur yfir þegar þessi orð eru skrifuð. Hátíðin hófst í hádeginu og mun standa til klukkan rúmlega þrjú.

Mikið hefur verið um dýrðir og athöfnin öll hin glæsilegasta. 90 þúsund áhorfendur eru á aðalleikvanginum í Peking, Hreiðrinu, þar sem setningin fer fram en umsjón með henni hefur Zhang Yimou kvikmyndaleikstjóri.

Hægt er að skoða nokkrar glæsilegar myndir frá setningarhátíðinni með því að smella á albúmið hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×