Erlent

Falla frá jöfnum launum fyrir alla á Kúbu

Yfirvöl á Kúbu hafa ákveðið að hætta við stefnu sínum um jöfn laun fyrir alla. Hér eftir geta stjórnendur fyrirtækja sem og starfsfólk þeirra unnið sér inn árangurstengda bónusa í vinnu sinni.

Aðstoðaráðherra atvinnumála á Kúbu segir að núverandi launakerfi væri ekki lengur við hæfi en því var komið á eftir byltinguna 1959. Samkvæmt nýja kerfinu getur starfsfólk unnið sér inn allt að 5% ofan á laun sín en stjórnendur allt að 30%.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×