Innlent

Lokað í Vínbúðum á Selfossi og Hveragerði

Vínbúðin í Hveragerði í gær
Vínbúðin í Hveragerði í gær

Lokað verður í dag í Vínbúðunum á Selfossi og í Hveragerði vegna rasks sem varð af völdum jarðskjálftans í gær.

Báðar búðirnar eru illa farnar og mikið brotið. Hreinsun er hafin en óvíst er hvenær hægt verður að opna búðirnar. Bent er á að Vínbúðirnar á Hellu og Hvolsvelli eru opnar í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×