Fallið frá hugmyndum um Vestmannaeyjaferju í einkaframkvæmd 30. maí 2008 12:17 Kristján Möller samgönguráðherra Ríkisstjórnin hefur að tillögu Kristjáns Möller samgönguráðherra ákveðið að falla frá hugmyndum um smíði Vestmannaeyjaferju í einkaframkvæmd. Í stað þess verði smíði ferju boðin út með hefðbundnum hætti og í framhaldi af því verði rekstur hennar boðinn út sérstaklega. Þetta segir í tilkynningu frá samgönguráðherra. Í ágúst í fyrra fól samgönguráðherra Siglingastofnun Íslands að annast útboð í einkaframkvæmd á ferjusiglingum milli Vestmannaeyja og fyrirhugaðrar Landeyjahafnar í Rangárþingi eystra. Fjórum aðilum var gefinn kostur á að bjóða í verkið að undangengnu forvali og bárust tilboð frá Samskipum hf. annars vegar og hins vegar sameiginlega frá Vinnslustöðinni hf. og Vestmannaeyjabæ (V&V). Tilboð Samskipa þótti ekki gilt og engin tilboð bárust sem þóttu viðunandi vegna kostnaðar, en almenn regla Siglingastofnunar er að taka ekki tilboðum sem eru 10% hærri en kostnaðaráætlun. Því telur samgönguráðherra rétt að leggja á hilluna allar hugmyndir um einkaframkvæmd á Vestmannaeyjaferju þar sem telja megi aðstæður á lánamörkuðum þeirri aðferð mjög óhagstæðar um þessar mundir. Í stað þess verði Siglingastofnun Íslands falið að bjóða út smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju með hefðbundnum hætti í eiginframkvæmd ríkisins. Síðar verði rekstur ferjunnar boðinn út á sama hátt og gert hefur verið undanfarin ár. Talið er að smíði nýrrar ferju taki um tvö ár. Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Sjá meira
Ríkisstjórnin hefur að tillögu Kristjáns Möller samgönguráðherra ákveðið að falla frá hugmyndum um smíði Vestmannaeyjaferju í einkaframkvæmd. Í stað þess verði smíði ferju boðin út með hefðbundnum hætti og í framhaldi af því verði rekstur hennar boðinn út sérstaklega. Þetta segir í tilkynningu frá samgönguráðherra. Í ágúst í fyrra fól samgönguráðherra Siglingastofnun Íslands að annast útboð í einkaframkvæmd á ferjusiglingum milli Vestmannaeyja og fyrirhugaðrar Landeyjahafnar í Rangárþingi eystra. Fjórum aðilum var gefinn kostur á að bjóða í verkið að undangengnu forvali og bárust tilboð frá Samskipum hf. annars vegar og hins vegar sameiginlega frá Vinnslustöðinni hf. og Vestmannaeyjabæ (V&V). Tilboð Samskipa þótti ekki gilt og engin tilboð bárust sem þóttu viðunandi vegna kostnaðar, en almenn regla Siglingastofnunar er að taka ekki tilboðum sem eru 10% hærri en kostnaðaráætlun. Því telur samgönguráðherra rétt að leggja á hilluna allar hugmyndir um einkaframkvæmd á Vestmannaeyjaferju þar sem telja megi aðstæður á lánamörkuðum þeirri aðferð mjög óhagstæðar um þessar mundir. Í stað þess verði Siglingastofnun Íslands falið að bjóða út smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju með hefðbundnum hætti í eiginframkvæmd ríkisins. Síðar verði rekstur ferjunnar boðinn út á sama hátt og gert hefur verið undanfarin ár. Talið er að smíði nýrrar ferju taki um tvö ár.
Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Sjá meira