Hillary hugleiðir stöðu sína 4. júní 2008 12:14 Pólitísku hjónin Hillary og Bill Clinton Hillary Clinton hugleiðir nú stöðu sína eftir að Barak Obama náði tilskyldum kjörmannafjölda í gærkvöldi til þess að fá útnefningu Demókrata til komandi forsetakosninganna í Bandaríkjunnum. Hún vildi ekki taka neina ákvörðun í gærkvöldi en sagðist ætla að ráðfæra sig um framhaldið við æðstu menn í Demókrataflokknum. Vangaveltur eru uppi um hvert muni verða næsta skref hennar. Hvort hún sé einfaldlega að bíða eftir rétta tímanum til þess að draga sig til baka eða hvort hún ætli að reyna að sannfæra ofur-kjörmenn Demókrataflokksins um að hún ætti að verða forsetaframbjóðandi þeirra á þeim forsendum að hún hefði fengið fleiri atkvæði en Obama þótt hann hefði fengið fleiri kjörmenn. Þangað til hún hefur enga yfirlýsingu gefið út um að draga sig úr framboðinu er ekki hægt að segja með fullri vissu að Obama verði næsta forsetaefni Demókrata. Vangaveltur eru einnig um hvort hún sé að reyna að nota áhrif sín til þess að ná varaforsetastólnum en heyrst hefur að Obama sé ekki hrifinn af því að hafa Hillary sem varaforsetaefni. Talið er að ef svo færi að hún fengi þann stól þá yrði eiginmaður hennar Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna þó líklegast til þess að skyggja á Obama sem forseta. Bill sem þótti í fyrstu styrkja stöðu Hillary í framboðinu þykir nú frekar hafa veikt stöðu hennar. Hann hefur átt það til að missa stjórn á skapi sínu á hinum ýmsu fundum og gagnrýni hans á Obama hefur þótt ómálefnaleg. Hún hefur farið fyrir brjóstið á mörgum kjósendum Demókrataflokksins og þá sérstaklega dökkum kjósendum flokksins en Bill hafði verið vinsæll á meðal þeirra. Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira
Hillary Clinton hugleiðir nú stöðu sína eftir að Barak Obama náði tilskyldum kjörmannafjölda í gærkvöldi til þess að fá útnefningu Demókrata til komandi forsetakosninganna í Bandaríkjunnum. Hún vildi ekki taka neina ákvörðun í gærkvöldi en sagðist ætla að ráðfæra sig um framhaldið við æðstu menn í Demókrataflokknum. Vangaveltur eru uppi um hvert muni verða næsta skref hennar. Hvort hún sé einfaldlega að bíða eftir rétta tímanum til þess að draga sig til baka eða hvort hún ætli að reyna að sannfæra ofur-kjörmenn Demókrataflokksins um að hún ætti að verða forsetaframbjóðandi þeirra á þeim forsendum að hún hefði fengið fleiri atkvæði en Obama þótt hann hefði fengið fleiri kjörmenn. Þangað til hún hefur enga yfirlýsingu gefið út um að draga sig úr framboðinu er ekki hægt að segja með fullri vissu að Obama verði næsta forsetaefni Demókrata. Vangaveltur eru einnig um hvort hún sé að reyna að nota áhrif sín til þess að ná varaforsetastólnum en heyrst hefur að Obama sé ekki hrifinn af því að hafa Hillary sem varaforsetaefni. Talið er að ef svo færi að hún fengi þann stól þá yrði eiginmaður hennar Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna þó líklegast til þess að skyggja á Obama sem forseta. Bill sem þótti í fyrstu styrkja stöðu Hillary í framboðinu þykir nú frekar hafa veikt stöðu hennar. Hann hefur átt það til að missa stjórn á skapi sínu á hinum ýmsu fundum og gagnrýni hans á Obama hefur þótt ómálefnaleg. Hún hefur farið fyrir brjóstið á mörgum kjósendum Demókrataflokksins og þá sérstaklega dökkum kjósendum flokksins en Bill hafði verið vinsæll á meðal þeirra.
Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira