Erlent

Reynt að ráða forsætisráðherra Pakistans af dögum

Forsætisráðherra Pakistans slapp ómeiddur frá morðárás í Íslamabad, höfuðborg landsins, í morgun.

Tveir byssumenn skutu á bílalest Yusufs Rasas Gilani forsætisráðherra þar sem hann var á leið ásamt fylgdarliði frá Lahore í austurhluta landsins. Svo virðist sem herskáum múslimum hafi vaxið fiskur um hrygg í Pakistan síðustu mánuði og ofbeldisverkum fjölgað. Reynt var að ráða sérlegan sendifulltrúa Bandaríkjastjórnar af dögum í síðustu viku.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×