Innlent

Mótmælaaldan breiðist út

Mótmæli vörubílstjóra undanfarið hafa ekki farið fram hjá nokkrum manni. Nokkrir ungir menn fylgdu fordæmi þeirra á Kringlumýrarbrautinni í dag þar sem þeir söfnuðust saman og mótmæltu verðinu á bíómiðanum sem þeim finnst allt of hátt.

Bílar sem leið áttu hjá þeyttu bílflautur sínar, væntanlega til að láta í ljós stuðning sinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×