Borgarstjóri afhjúpar áfram skilningsleysi sitt 28. apríl 2008 16:24 Sóley Tómasdóttir. Sóley Tómasdóttir, varaborgarfulltrúi Vinstri - grænna og fyrrverandi formaður mannréttindaráðs borgarinnar, hefur svarað borgarstjóra í deilum þeirra um framlög til mannréttindamála í borginni. Borgarstjóri vísaði því á bug í dag að hann þekkti ekki vel til mannréttindamála. Í yfirlýsingu Sóleyjar segir hún borgarstjóra halda áfram að afhjúpa skilningsleysi sitt gagnvart málaflokki mannréttinda. ,,Yfirlýsing hans, sem einkennist af rangfærslum og ofmati á eigin verkum er til marks um fullkomið sambandsleysi borgarstjóra við umbjóðendur sína. Hann getur vísað öllu því sem hann vill á bug, en eftir standa fyrirætlanir hans um að koma í veg fyrir öflugt manréttindastarf hjá borginni," segir Sóley. ,,Að hreykja sér af jafn sjálfsögðum verkefnum og þýðingu stefnu sem varðar innflytjendur er ekki til marks um metnað, né heldur yfirlit yfir starfshópa og aðgerðaráætlanir sem ekki mun komast til framkvæmda vegna skorts á starfsfólki. Auk þess er það beinlínis rangt sem kemur fram í yfirlýsingu borgarstjóra að hjá borginni starfi níu mannréttindafulltrúar. Af þeim níu sem bera titilinn mannréttindafulltrúi er aðeins einn sem þiggur fyrir það laun. Aðrir fengu titilinn til viðbótar við önnur störf sem þeir réðu sig til í upphafi. Tilraunir borgarstjórans til að gera lítið úr afrekum hundrað daga meirihlutans eru vesældarlegar, því eins og hann veit best sjálfur voru umfangsmiklar breytingar gerðar á því stutta tímabili. Breytingar sem borgarstjóri vinnur nú hörðum höndum við að þvinga til baka og koma í veg fyrir að skili árangri fyrir borgarbúa," segir Sóley enn fremur. Þá segir hún að ekki verði að atlaga borgarstjóra að mannréttindaskrifstofu borgarinnar geti orðið til eflingar á málaflokknum. ,,Það er viðvarandi verkefni að tryggja mannréttindi, vinna sem ekki kemur af sjálfu sér. Ekki frekar en annað starf sem borgin þarf að inna af hendi," segir Sóley. Tengdar fréttir Borgarstjóri vísar fullyrðingum Sóleyjar á bug Borgarstjóri vísar á bug yfirlýsingum Sóleyjar Tómasdóttur, varaborgarfulltrúa Vinstri grænna um að afstaða hans í mannréttindamálum sé byggð á vanþekkingu og fordómum gagnvart minnihlutahópum. 28. apríl 2008 12:23 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Sjá meira
Sóley Tómasdóttir, varaborgarfulltrúi Vinstri - grænna og fyrrverandi formaður mannréttindaráðs borgarinnar, hefur svarað borgarstjóra í deilum þeirra um framlög til mannréttindamála í borginni. Borgarstjóri vísaði því á bug í dag að hann þekkti ekki vel til mannréttindamála. Í yfirlýsingu Sóleyjar segir hún borgarstjóra halda áfram að afhjúpa skilningsleysi sitt gagnvart málaflokki mannréttinda. ,,Yfirlýsing hans, sem einkennist af rangfærslum og ofmati á eigin verkum er til marks um fullkomið sambandsleysi borgarstjóra við umbjóðendur sína. Hann getur vísað öllu því sem hann vill á bug, en eftir standa fyrirætlanir hans um að koma í veg fyrir öflugt manréttindastarf hjá borginni," segir Sóley. ,,Að hreykja sér af jafn sjálfsögðum verkefnum og þýðingu stefnu sem varðar innflytjendur er ekki til marks um metnað, né heldur yfirlit yfir starfshópa og aðgerðaráætlanir sem ekki mun komast til framkvæmda vegna skorts á starfsfólki. Auk þess er það beinlínis rangt sem kemur fram í yfirlýsingu borgarstjóra að hjá borginni starfi níu mannréttindafulltrúar. Af þeim níu sem bera titilinn mannréttindafulltrúi er aðeins einn sem þiggur fyrir það laun. Aðrir fengu titilinn til viðbótar við önnur störf sem þeir réðu sig til í upphafi. Tilraunir borgarstjórans til að gera lítið úr afrekum hundrað daga meirihlutans eru vesældarlegar, því eins og hann veit best sjálfur voru umfangsmiklar breytingar gerðar á því stutta tímabili. Breytingar sem borgarstjóri vinnur nú hörðum höndum við að þvinga til baka og koma í veg fyrir að skili árangri fyrir borgarbúa," segir Sóley enn fremur. Þá segir hún að ekki verði að atlaga borgarstjóra að mannréttindaskrifstofu borgarinnar geti orðið til eflingar á málaflokknum. ,,Það er viðvarandi verkefni að tryggja mannréttindi, vinna sem ekki kemur af sjálfu sér. Ekki frekar en annað starf sem borgin þarf að inna af hendi," segir Sóley.
Tengdar fréttir Borgarstjóri vísar fullyrðingum Sóleyjar á bug Borgarstjóri vísar á bug yfirlýsingum Sóleyjar Tómasdóttur, varaborgarfulltrúa Vinstri grænna um að afstaða hans í mannréttindamálum sé byggð á vanþekkingu og fordómum gagnvart minnihlutahópum. 28. apríl 2008 12:23 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Sjá meira
Borgarstjóri vísar fullyrðingum Sóleyjar á bug Borgarstjóri vísar á bug yfirlýsingum Sóleyjar Tómasdóttur, varaborgarfulltrúa Vinstri grænna um að afstaða hans í mannréttindamálum sé byggð á vanþekkingu og fordómum gagnvart minnihlutahópum. 28. apríl 2008 12:23