Innlent

Vonar að ákvörðun Björgólfs sé rétt

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.

„Ég vona að þetta sé rétt ákvörðun," sagði Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, formaður Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi, þegar blaðamaður Vísis innti hann viðbragða við þeirri ákvörðun Björgólfs Thorsteinssonar að þiggja ekki sæti varamanns í stjórn Landsvirkjunar.

Ingólfur vísar í skrif sín á bloggsíðu um málið. „Ég segi þarna að ég telji ekki koma til greina að menn séu á báðum stöðum í einu. Það eina sem ég get bætt við það er að ég vona að þetta sé rétt ákvörðun," sagði Ingólfur enn fremur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×