General Motors ætlar að segja upp 31.500 manns 3. desember 2008 09:38 Bílaframleiðandinn General Motors (GM) hefur tilkynnt að fyrir dyrum standi að segja upp 31.500 starfsmönnum fyrirtækisins. Jafnframt hefur GM sagt bandarískum stjórnvöldum að ef fyrirtækið fái ekki 4 milljarða dollara aðstoð í hvínandi hvelli blasi ekkert annað en gjaldþrot við. Bæði General Motors og Ford hafa átt í viðræðum við bandarísk stjórnvöld um aðstoð til þeirra. Samtals vilja þessir tveir risar á bílamarkaðinum í Bandaríkjunum fá rúmlega 30 milljarða dollara, eða um 4.200 milljarða kr., í lán og styrki á næsta ári. Samkvæmt tilkynningu frá GM í dag er ætlunin að fækka bílaverksmiðjum fyrirtækisins úr 47 og niður í 38 fram til ársins 2012. Ætlunin er að einbeita sér að framleiðslu á fjórum tegundum GM, það er Chevrolet, Cadillac, Buick og GMC. Selja á önnur merki GM eða hætta framleiðslu þeirra. Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Bílaframleiðandinn General Motors (GM) hefur tilkynnt að fyrir dyrum standi að segja upp 31.500 starfsmönnum fyrirtækisins. Jafnframt hefur GM sagt bandarískum stjórnvöldum að ef fyrirtækið fái ekki 4 milljarða dollara aðstoð í hvínandi hvelli blasi ekkert annað en gjaldþrot við. Bæði General Motors og Ford hafa átt í viðræðum við bandarísk stjórnvöld um aðstoð til þeirra. Samtals vilja þessir tveir risar á bílamarkaðinum í Bandaríkjunum fá rúmlega 30 milljarða dollara, eða um 4.200 milljarða kr., í lán og styrki á næsta ári. Samkvæmt tilkynningu frá GM í dag er ætlunin að fækka bílaverksmiðjum fyrirtækisins úr 47 og niður í 38 fram til ársins 2012. Ætlunin er að einbeita sér að framleiðslu á fjórum tegundum GM, það er Chevrolet, Cadillac, Buick og GMC. Selja á önnur merki GM eða hætta framleiðslu þeirra.
Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira