Hamilton æfir í finnskri vetrarhörku 3. desember 2008 10:38 Lewis Hamilton tekur á því í æfingasal, en hann dvelur í finnskum æfingabúðum næstu vikuna. mynd: kappakstur.is Lewis Hamilton og Hekki Kovalainen verða næstu 10 daga í sérstökum æfingabúðum í Finnlandi, til að koma þeim í rétta gírinn fyrir næsta keppnistímabil. Þeir verða í æfingabúðum í Kourtane þar sem margar Olympíustjörnur hafa leitað ásjár í undirbúningi fyrir keppni og fjarri alfaraleið. "Þessar æfingabúðir er nokkuð sem ég hlakka til á hverji ári. Þarna er enginn að trufla og það er ískuldi á staðnum og við verðum að æfa af kappi. Þessar æfingar auka styrkleika og þol. Þetta skiptir máli þegar um borð í bílanna er komið, sagði Hamilton. Finnar eru þekktir fyrir saunaböð og að hlaupa beint út í snjó eða vakir á eftir. Kovalainein félagi Hamiltons mun öruggulega kenna honum finnska siðii. "Við þurfum að vakna eldsnemma og taka á því, en æfingarbúðir af þessu tagi byggja mann upp fyrir árið. Við höfum ekki alltaf tíma til að æfa mikið þegar keppnistímaibilið hefst", sagði Kovalainen. Hann mun vinna þróunarvinnu McLaren í desember, en Hamilton verður í fríi frá akstri fram yfir áramót. Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton og Hekki Kovalainen verða næstu 10 daga í sérstökum æfingabúðum í Finnlandi, til að koma þeim í rétta gírinn fyrir næsta keppnistímabil. Þeir verða í æfingabúðum í Kourtane þar sem margar Olympíustjörnur hafa leitað ásjár í undirbúningi fyrir keppni og fjarri alfaraleið. "Þessar æfingabúðir er nokkuð sem ég hlakka til á hverji ári. Þarna er enginn að trufla og það er ískuldi á staðnum og við verðum að æfa af kappi. Þessar æfingar auka styrkleika og þol. Þetta skiptir máli þegar um borð í bílanna er komið, sagði Hamilton. Finnar eru þekktir fyrir saunaböð og að hlaupa beint út í snjó eða vakir á eftir. Kovalainein félagi Hamiltons mun öruggulega kenna honum finnska siðii. "Við þurfum að vakna eldsnemma og taka á því, en æfingarbúðir af þessu tagi byggja mann upp fyrir árið. Við höfum ekki alltaf tíma til að æfa mikið þegar keppnistímaibilið hefst", sagði Kovalainen. Hann mun vinna þróunarvinnu McLaren í desember, en Hamilton verður í fríi frá akstri fram yfir áramót.
Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti