Innlent

Yfirlýsing geislafræðinga í fyrramálið

Katrín Sigurðardóttir, formaður Félags geislafræðinga.
Katrín Sigurðardóttir, formaður Félags geislafræðinga. MYND/Anton Brink
Fundi Félags geislafræðinga lauk nú fyrir skömmu en þeir hafa setið á rökstólum og rætt væntanlegar uppsagnir 1. maí og hvort staðið verði við þær. Að sögn Kristínar Þórmundsdóttur, trúnaðarmanns félagsins, gefa geislafræðingar út yfirlýsingu í fyrramálið eftir að þeir hafa rætt við yfirmenn sína.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×