Erlent

Sómalskir sjóræningjar láta til sín taka

Sómalískir sjóræningjar sölsuðu í morgun undir sig tvö skip undan ströndum landsins í morgun.

Um var ræða íranskt flutningaskip og japansk tankskip. Þetta er þriðja skipið sem sjóræningjar leggja undir sig á sólarhring en í gær var malasískt tankskip tekið undan ströndum Sómalíu. Þá voru tvö skip tekin í síðustu viku á sömu slóðum. Hafsvæðið við Sómalíu þykir með þeim hættulegust í heimi vegna ágangs sjóræningja en þeir sölsa þá undir skip og heimta lausnargjald fyrir bæði skip og skipverja.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×