Vinnustöðvun samhliða leiknum við Spánverja 22. ágúst 2008 19:00 Íslenskt samfélag lagðist á hliðina um hádegisbil í dag þegar þjóðin fylgdist með sigri strákanna. Hvert sem komið var, í banka eða á barnaheimili þá áttI landsliðið athyglina óskipta. Gríðarlegur áhugi var fyrir leiknum í dag og strax eftir sigurinn gegn Pólverjum var farið að tala um vinnustöðvun á mörgum vinnustöðum. Yngsta kynslóðin lifði sig mikið inn í stemmninguna eins og þessir krakkar á leikskólanum Austurborg. Allir málaðir í framan og vel með á nótunum. Í félags- og þjónustumiðstöð aldraðra að Vesturgötu 7 söfnuðust eldri borgarar saman og fylgdust spenntir með. Fjölmargir vinnustaðir voru undirlagðir undir leikinn, meðal annars í höfuðstöðvum Kaupþings. Sportbarir borgarinnar voru sömuleiðis þétt setnir og á Players í Kópavogi var andrúmsloftið þrungið spennu. Áhuginn á landsleiknum hafði víða áhrif. Umferðin á þessum föstudegi var með minna móti eins og þessar myndir af þaki orkuveitunnar sýna og þetta athyglisverða línurit sýnir vatnsnotkun úr aðalæð orkuveitu Reykjavíkur númer 2 meðan á leiknum stóð. Notkunin rýkur upp bæði í hálfleik og strax eftir leik og nær síðan hámarki þegar útsendingu lýkur. Enda ekkert óeðlilegt að fólk hafi haldið í sér á meðan leikurinn stóð yfir, slík var spennan og dramatíkin. Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Sjá meira
Íslenskt samfélag lagðist á hliðina um hádegisbil í dag þegar þjóðin fylgdist með sigri strákanna. Hvert sem komið var, í banka eða á barnaheimili þá áttI landsliðið athyglina óskipta. Gríðarlegur áhugi var fyrir leiknum í dag og strax eftir sigurinn gegn Pólverjum var farið að tala um vinnustöðvun á mörgum vinnustöðum. Yngsta kynslóðin lifði sig mikið inn í stemmninguna eins og þessir krakkar á leikskólanum Austurborg. Allir málaðir í framan og vel með á nótunum. Í félags- og þjónustumiðstöð aldraðra að Vesturgötu 7 söfnuðust eldri borgarar saman og fylgdust spenntir með. Fjölmargir vinnustaðir voru undirlagðir undir leikinn, meðal annars í höfuðstöðvum Kaupþings. Sportbarir borgarinnar voru sömuleiðis þétt setnir og á Players í Kópavogi var andrúmsloftið þrungið spennu. Áhuginn á landsleiknum hafði víða áhrif. Umferðin á þessum föstudegi var með minna móti eins og þessar myndir af þaki orkuveitunnar sýna og þetta athyglisverða línurit sýnir vatnsnotkun úr aðalæð orkuveitu Reykjavíkur númer 2 meðan á leiknum stóð. Notkunin rýkur upp bæði í hálfleik og strax eftir leik og nær síðan hámarki þegar útsendingu lýkur. Enda ekkert óeðlilegt að fólk hafi haldið í sér á meðan leikurinn stóð yfir, slík var spennan og dramatíkin.
Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Sjá meira