Erlent

Georgíumenn þurfa milljarða

Georgíumenn þurfa einn til tvo milljarða bandaríkjadollara til þess að endurbyggja innviði landsins eftir átökin við Rússa.

Þetta kom fram í máli talsmanns USAID, Henriettu Rose, í dag. USAID eru opinber hjálparsamtök í Bandaríkjunum Starfsmenn samtakanna eru nýkomnir úr heimsókn frá Georgíu til þess að meta þörfina á aðstoð.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×