Erlent

Mugabe vill ekki mynda þjóðstjórn

MYND/AP

Robert Mugabe, forseti Simbabve, vill ekki mynda þjóðstjórn í landinu.

Á leiðtogafundi Afríkubandalagsins í Egyptalandi hefur hugmyndin um myndun þjóðstjórnar verið viðruð. Þannig megi binda enda á deilur Mugabe og stjórnarandstöðunnar í Simbabve líkt og gert var eftir umdeildar forsetakosningar í Kenía í desember. Fylkingarnar geti þá sameinað krafta sína í baráttunni við verðbólguna í Simbabve sem hefur mælst hátt í tvö hundruð þúsund prósent.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×