Innlent

Fíkniefnaframleiðsla stöðvuð á Skagaströnd

Lögreglan á Blönduósi stöðvaði meinta fíkniefnaframleiðslu í einbýlishúsi á Skagaströnd í gær. Þar fundust ýmis tæki sem talin eru að hafa verið notuð við framleiðslu fíkniefna. Enginn er í haldi lögreglu vegna málsins.

Kristján Þorbjörnsson, yfirlögregluþjónn á Blönduósi, vildi í samtali við Vísi ekki upplýsa hvort lögregla hafi lagt hald á fíkniefni í húsnæðinu né hvort umráðamenn þess hafi áður komist í kast við lögin.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×