Innlent

Góð veiði á kolmunnamiðunum við Færeyjar

Góð veiði hefur verið hjá íslensku kolmunnaskipunum í Færeysku lögsögunni, suðvestur af eyjunum. Skipin landa hér á landi þrátt fyrir að siglingin af miðunum taki hálfan annan sólarhring. Aflanum er landað á Austfjarðahöfnum og í Vestmannaeyjum og virðist gott verð vera í boði hér, því nokkuð er um að erlend kolmunnaskip landi afla sínum hér






Fleiri fréttir

Sjá meira


×