Samfylkingin og VG hafa lagt niður rófuna og vinna með meirihlutanum 18. desember 2008 15:35 Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F-listans og fyrrum borgarstjóri. Svo virðist sem borgarfulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna hafi lagt niður rófuna við síðustu meirihlutaskipti og ákveðið að vinna alfarið með nýjum meirihluta gegn því að fá dúsur í starfshópum hjá meirihlutanum, að mati Ólafs F. Magnússonar borgarfulltrúa. ,,Raunar mætti orða þetta þannig að flestir borgarfulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna vilji ,,alcoa" með meirihlutanum." Ólafur mótmælti harðlega á fundi borgarráðs í dag því sem hann kallar ólýðræðisleg og óvönduð vinnubrögð við undirbúning fjárhagsáætlunar Reykjavíkur. Hann segir að áralöng hefð um aðkomu allra framboða í borginni að fjárhagsvinnunni hafi verið rofin af meirihlutafulltrúum í borgarstjórn með vilja Samfylkingarinnar og Vinstri grænna. Aðrir en Vilhjálmur sinntu ekki vinnu Ólafur segist hafa ötullega unnið að fjámálastjórn borgarinnar í borgarstjóratíð sinni. ,,Eini borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sem gaf sér tíma til að vinna með undirrituðum að fjármálum borgarinnar var þáverandi formaður borgarráðs, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Aðrir borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sinntu þeirri vinnu einfaldlega ekki," segir í bókun Ólafs. Gagnrýni Ólafs vísað á bug Í bókun meirihlutans segir að fjárhagsáætlunin hafi verið unnin á grundvelli aðgerðaráætlunar Reykjavíkurborgar sem var unnin í breiðri pólitískri samstöðu og samþykkt af öllum borgarfulltrúum í borgarstjórn í byrjun október. Gagnrýni Ólafs um ófullnægjandi málsmeðferð er vísað á bug. ,,Það er rétt að vinnan við fjárhagsáætlun er að mörgu leyti óhefðbundin að þessu sinni, bæði vegna þess að aðstæður í íslensku efnahagslífi eru með þeim hætti sem allir þekkja en einnig vegna þess að samstarf fulltrúa meirihluta og minnihluta um málið er meira en verið hefur í gegnum aðgerðahóp borgarráðs. Öllum reglum um málsmeðferð fjárhagsáætlunar hefur verið fylgt, eins og fram hefur komið í umfjöllun fjármálastjóra," segir í bókun meirihlutans. Tengdar fréttir Afgreiðslu fjárhagsáætlunar Reykjavíkur frestað til næsta árs Borgarráð ákvað á fundi sínum í dag að óska eftir fresti vegna afgreiðslu fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar en síðari umræða og afgreiðsla fjárhagsáætlunar fer fram á fundi borgarstjórnar 6. janúar 2009. 18. desember 2008 14:28 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Sjá meira
Svo virðist sem borgarfulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna hafi lagt niður rófuna við síðustu meirihlutaskipti og ákveðið að vinna alfarið með nýjum meirihluta gegn því að fá dúsur í starfshópum hjá meirihlutanum, að mati Ólafs F. Magnússonar borgarfulltrúa. ,,Raunar mætti orða þetta þannig að flestir borgarfulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna vilji ,,alcoa" með meirihlutanum." Ólafur mótmælti harðlega á fundi borgarráðs í dag því sem hann kallar ólýðræðisleg og óvönduð vinnubrögð við undirbúning fjárhagsáætlunar Reykjavíkur. Hann segir að áralöng hefð um aðkomu allra framboða í borginni að fjárhagsvinnunni hafi verið rofin af meirihlutafulltrúum í borgarstjórn með vilja Samfylkingarinnar og Vinstri grænna. Aðrir en Vilhjálmur sinntu ekki vinnu Ólafur segist hafa ötullega unnið að fjámálastjórn borgarinnar í borgarstjóratíð sinni. ,,Eini borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sem gaf sér tíma til að vinna með undirrituðum að fjármálum borgarinnar var þáverandi formaður borgarráðs, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Aðrir borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sinntu þeirri vinnu einfaldlega ekki," segir í bókun Ólafs. Gagnrýni Ólafs vísað á bug Í bókun meirihlutans segir að fjárhagsáætlunin hafi verið unnin á grundvelli aðgerðaráætlunar Reykjavíkurborgar sem var unnin í breiðri pólitískri samstöðu og samþykkt af öllum borgarfulltrúum í borgarstjórn í byrjun október. Gagnrýni Ólafs um ófullnægjandi málsmeðferð er vísað á bug. ,,Það er rétt að vinnan við fjárhagsáætlun er að mörgu leyti óhefðbundin að þessu sinni, bæði vegna þess að aðstæður í íslensku efnahagslífi eru með þeim hætti sem allir þekkja en einnig vegna þess að samstarf fulltrúa meirihluta og minnihluta um málið er meira en verið hefur í gegnum aðgerðahóp borgarráðs. Öllum reglum um málsmeðferð fjárhagsáætlunar hefur verið fylgt, eins og fram hefur komið í umfjöllun fjármálastjóra," segir í bókun meirihlutans.
Tengdar fréttir Afgreiðslu fjárhagsáætlunar Reykjavíkur frestað til næsta árs Borgarráð ákvað á fundi sínum í dag að óska eftir fresti vegna afgreiðslu fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar en síðari umræða og afgreiðsla fjárhagsáætlunar fer fram á fundi borgarstjórnar 6. janúar 2009. 18. desember 2008 14:28 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Sjá meira
Afgreiðslu fjárhagsáætlunar Reykjavíkur frestað til næsta árs Borgarráð ákvað á fundi sínum í dag að óska eftir fresti vegna afgreiðslu fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar en síðari umræða og afgreiðsla fjárhagsáætlunar fer fram á fundi borgarstjórnar 6. janúar 2009. 18. desember 2008 14:28