Viðskipti innlent

Stjórnin situr áfram

Engar breytingar verða gerðar á stjórn 365 hf. á aðalfundi félagsins sem haldinn verður í dag.

Stjórnina skipa þeir Jón Ásgeir Jóhannesson stjórnarformaður, Þorsteinn M. Jónsson, Pálmi Haraldsson, Árni Hauksson og Magnús Ármann.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×