Hamilton: Stefni ekki á met Schumachers 27. nóvember 2008 13:53 Lewis Hamilton, heimsmeistari í Formúlu 1 ekur á Wembley 14. desember í móti meistaranna. mynd: kappakstur.is Það hefur farið lítið fyrir Lewis Hamilton síðan hann fagnaði titlinum með McLaren liðinu í Woking á dögunum. Hann hefur haldið sér í návígi við kærustuna og fjölskylduna og safnað kröftum. Hamilton verður 24 ára í janúar og þó hann eigi mörg ár eftir í Formúlu 1 segist hann ekki vera að stefna á met Schumachers, sjö titla og 91 sigur í mótum. "Mig langar að vinna fleiri titla, en met Schumachers er ekkert sérstakt keppikefli hjá mér. Það væri gaman að landa fleiri titlum, en að slá met Schumachers er ekki í sjónmáli", sagði Hamilton í viðtal við fréttablað á heimaslóðum McLaren. "Það er eitthvað innra með manni sem knýr mann áfram og það er magnað að fá stuðning frá McLaren. Ég trúði vart mótttökunum sem ég fékk hjá McLaren þegar ég hafði unnið titilinn. Maður verður bara að standa undir væntingum þeirra til að líða vel", sagði Hamilton. Kærasta Hamiltons, Nicole Scwarzinger er söngkona Pussycat Dolls og þau eru mjög náin hvort öðru og fjölskyldunni. Líklegt er að Hamilton verði kjörinn íþróttamaður ársins í Bretlandi. Mest lesið Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Fótbolti Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Körfubolti Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti leikur Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar Sport „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Handbolti „Myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur" Fótbolti Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið Fótbolti Fleiri fréttir Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Það hefur farið lítið fyrir Lewis Hamilton síðan hann fagnaði titlinum með McLaren liðinu í Woking á dögunum. Hann hefur haldið sér í návígi við kærustuna og fjölskylduna og safnað kröftum. Hamilton verður 24 ára í janúar og þó hann eigi mörg ár eftir í Formúlu 1 segist hann ekki vera að stefna á met Schumachers, sjö titla og 91 sigur í mótum. "Mig langar að vinna fleiri titla, en met Schumachers er ekkert sérstakt keppikefli hjá mér. Það væri gaman að landa fleiri titlum, en að slá met Schumachers er ekki í sjónmáli", sagði Hamilton í viðtal við fréttablað á heimaslóðum McLaren. "Það er eitthvað innra með manni sem knýr mann áfram og það er magnað að fá stuðning frá McLaren. Ég trúði vart mótttökunum sem ég fékk hjá McLaren þegar ég hafði unnið titilinn. Maður verður bara að standa undir væntingum þeirra til að líða vel", sagði Hamilton. Kærasta Hamiltons, Nicole Scwarzinger er söngkona Pussycat Dolls og þau eru mjög náin hvort öðru og fjölskyldunni. Líklegt er að Hamilton verði kjörinn íþróttamaður ársins í Bretlandi.
Mest lesið Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Fótbolti Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Körfubolti Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti leikur Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar Sport „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Handbolti „Myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur" Fótbolti Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið Fótbolti Fleiri fréttir Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira