Viðskipti innlent

Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 0,42%

Kauphöll Íslands í vetrarskrúða.
Kauphöll Íslands í vetrarskrúða.

Íslenska úrvalsvísitalan hefur lækkað um 0,42% frá því í morgun. Bakkavör Group hf. hefur lækkað um 4,42%, Exista hf. hefur lækkað um 2,78 og hið færeyska Atlantic Petroleum hefur lækkað um 1,75%. Þá hefur Straumur-Burðarás lækkað um 1,63%.

Century Aluminum Company hefur hækkað mest, eða um 3,67%. Glitnir banki hefur hækkað um 1,51% og Eik Banki hefur hækkað um 0,57%. Alfesca hefur hækkað um 0,30%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×