Hvert stefna stjórnvöld í landinu? Grétar Mar Jónsson skrifar 31. júlí 2008 04:00 Aðgerðaleysi núverandi ríkistjórnarflokka Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar er algjört, í einu mesta efnahagsöngþveiti sem um getur á síðari tímum þar sem léleg tök á efnahagsstjórn innanlands og ytri aðstæður leggjast á eitt til að kreppa að hag landsmanna. Ofskattlagning á einstaklinga á vinnumarkaði, hefur gert það að verkum að heimilin hafa í æ ríkari mæli skuldsett sig í formi neyslulána í bönkum, þar sem vextir og verðtrygging verða til þess á tímum sem þessum að fjármálastofnanir græða en hagur fólks rýrnar í réttu samhengi. Ríkisstjórn landsins hefur enn ekki boðað nokkurn þann hlut er létta kann hluta af þeim byrðum er fólk í landinu þarf nú um stundir þarf að bera. Stjórnarþingmenn eru ekki sammála um stjórnarstefnunna þar sem einhver einn eða annar setur sig upp á móti ákvörðunum ríkisstjórnar í hinum margvíslegustu stjórnvaldsákvörðunum sem teknar hafa verið og talar þannig gegn stefnu ríkisstjórnarinnar. Evrópumálin eru gott dæmi um tilraun stjórnarflokka til þess að nota smjörklípuaðferð til þess að drepa á dreif hinu alvarlega ástandi í efnahagsmálum innanlands. Menn eru ekki sammála um Lögreglustjóraembættið á Keflavíkurflugvelli frekar en stjórnvaldsaðgerðir við framkvæmd orkunýtingarstefnu þar sem farið er í felur með skólfustungu að byggingu álvera sem atvinnuskapandi verkefna. Viðskiptaráðherrann virðist til dæmis bæði með og á móti framkvæmdum í Helguvík, og sams konar viðhorf er að finna hjá iðnaðaráðherra gagnvart álveri á Bakka við Húsavík. Með öðrum orðum flokkarnir leika tveimur skjöldum í hverju málinu á fætur öðru þar sem hvor um sig reynir að slá sig sjálfan til riddara á torgi sýndarmennskunnar. Enga samstöðu stjórnvalda er því að finna þegar þjóðin má taka þungum búsifjum efnahagslega, almenningur og fyrirtæki. Sé það eitthvað eitt sem gæti lagt lóð á vogarskálar í því ástandi sem við blasir hér á landi er þar fyrst að nefna að auka veiðheimildir úr þorskstofninum hér við land. Í því felst engin áhætta heldur einungis ávinningur sökum þess að okkur er óhætt að veiða 200 þús. tonn hér við land og yfir án áhættu í því sambandi, það sýnir reynsla Norðmanna af ákvarðantöku úr Barentshafi. Jafnframt þarf að sjálfsögðu að hefjast handa við að endurskoða kerfi fiskveiðistjórnunar sem ekki hefur skilað þeim árangri er stefnt var að í áraraðir. Kerfi sem Íslendingar hafa nú fengið að vita að brjóti mannréttindi á þegnum landsins í sjómannastétt og er okkur algjör hneisa að við skulum ekki enn vera þess umkomnir að laga og bæta svo við getum talist þjóð meðal þjóða. Núverandi ríkistjórnarflokkar þurfa að koma sér saman um hvað skal gera, aðgerðaleysi er óviðunandi. Höfundur er þingmaður Frjálslynda flokksins í Suðurkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Sjá meira
Aðgerðaleysi núverandi ríkistjórnarflokka Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar er algjört, í einu mesta efnahagsöngþveiti sem um getur á síðari tímum þar sem léleg tök á efnahagsstjórn innanlands og ytri aðstæður leggjast á eitt til að kreppa að hag landsmanna. Ofskattlagning á einstaklinga á vinnumarkaði, hefur gert það að verkum að heimilin hafa í æ ríkari mæli skuldsett sig í formi neyslulána í bönkum, þar sem vextir og verðtrygging verða til þess á tímum sem þessum að fjármálastofnanir græða en hagur fólks rýrnar í réttu samhengi. Ríkisstjórn landsins hefur enn ekki boðað nokkurn þann hlut er létta kann hluta af þeim byrðum er fólk í landinu þarf nú um stundir þarf að bera. Stjórnarþingmenn eru ekki sammála um stjórnarstefnunna þar sem einhver einn eða annar setur sig upp á móti ákvörðunum ríkisstjórnar í hinum margvíslegustu stjórnvaldsákvörðunum sem teknar hafa verið og talar þannig gegn stefnu ríkisstjórnarinnar. Evrópumálin eru gott dæmi um tilraun stjórnarflokka til þess að nota smjörklípuaðferð til þess að drepa á dreif hinu alvarlega ástandi í efnahagsmálum innanlands. Menn eru ekki sammála um Lögreglustjóraembættið á Keflavíkurflugvelli frekar en stjórnvaldsaðgerðir við framkvæmd orkunýtingarstefnu þar sem farið er í felur með skólfustungu að byggingu álvera sem atvinnuskapandi verkefna. Viðskiptaráðherrann virðist til dæmis bæði með og á móti framkvæmdum í Helguvík, og sams konar viðhorf er að finna hjá iðnaðaráðherra gagnvart álveri á Bakka við Húsavík. Með öðrum orðum flokkarnir leika tveimur skjöldum í hverju málinu á fætur öðru þar sem hvor um sig reynir að slá sig sjálfan til riddara á torgi sýndarmennskunnar. Enga samstöðu stjórnvalda er því að finna þegar þjóðin má taka þungum búsifjum efnahagslega, almenningur og fyrirtæki. Sé það eitthvað eitt sem gæti lagt lóð á vogarskálar í því ástandi sem við blasir hér á landi er þar fyrst að nefna að auka veiðheimildir úr þorskstofninum hér við land. Í því felst engin áhætta heldur einungis ávinningur sökum þess að okkur er óhætt að veiða 200 þús. tonn hér við land og yfir án áhættu í því sambandi, það sýnir reynsla Norðmanna af ákvarðantöku úr Barentshafi. Jafnframt þarf að sjálfsögðu að hefjast handa við að endurskoða kerfi fiskveiðistjórnunar sem ekki hefur skilað þeim árangri er stefnt var að í áraraðir. Kerfi sem Íslendingar hafa nú fengið að vita að brjóti mannréttindi á þegnum landsins í sjómannastétt og er okkur algjör hneisa að við skulum ekki enn vera þess umkomnir að laga og bæta svo við getum talist þjóð meðal þjóða. Núverandi ríkistjórnarflokkar þurfa að koma sér saman um hvað skal gera, aðgerðaleysi er óviðunandi. Höfundur er þingmaður Frjálslynda flokksins í Suðurkjördæmi.
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun