Erlent

Rússneskt herflug nálægt Noregi

Myndin tengist ekki þessari frétt.
Myndin tengist ekki þessari frétt. MYND/Imageforum

Rússneskar herflugvélar flugu nálægt Noregi í nótt og voru herþotur sendar til móts við þær. Önnur þeira bilaði og sneru þá báðar við. Breskar herþotur eru nú lagðar af stað til móts við rússnesku vélarnar en ekki liggur fyrir hvort þær eru að nálgast Ísland.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×