Viðskipti innlent

Hagnaður JP Morgan hafði jákvæð áhrif hér

Hagnaður JP Morgan var í takt við væntingar og það hafði jákvæð áhrif á markaðinn í Bandaríkjunum sem smitaði út frá sér hingað, að sögn Ásmundar Gíslasonar, sérfræðingur hjá Glitni. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,22% í dag. Ásmundur segir að mikilvæg uppgjör séu framundan á næstu tveimur dögum sem myndu slá tóninn fyrir framhaldið á markaðnum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×