Handbolti

Haukar yfir í hálfleik

Mynd/Daníel
Haukar hafa yfir 16-10 í hálfleik í viðureign sinni við ógnarsterkt lið Veszprém frá Ungverjalandi í Meistaradeildinni. Haukarnir hafa farið á kostum í fyrri hálfleik með Birki Ívar Guðmundsson markvörð sem sinn besta mann.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×