Lífið

Krístin Helga hlaut barnabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins

Kristín Helga Gunnarsdóttir hlaut barna- og unglingabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins sem veitt voru í Alþingishúsinu í dag fyrir bók sína Draugaslóð.

Bækur frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi voru tilnefndar. Þetta er í fjórða sinn sem verðlaunin eru veitt en þeim er úthlutað annað hvert ár. Vinningshafinn hlýtur 60.000 danskar krónar eða tæpa milljón íslenskra króna.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.