Erlent

Kína smíðar hraðskreiðustu farþegalest í heimi

Stjórnvöld í Kína eru nú að undirbúa smíði á hraðskreiðustu farþegalest í heimi.

Á hún að ganga á milli höfuðborgarinnar Bejing og Shanghai fjármálamiðstöðvar landsins. Ný tækni gerir lestinni kleyft að ferðast á allt að 380 km hraða eða um 30 km hraðar en hraðskreiðustu lestir heimsins í dag. Áætlað er að taka hina nýju lest í notkun árið 2012.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×