Erlent

Google setur á markað nýjan vafra

Mynd/ AFP.
Mynd/ AFP.

Google ætlar að setja á markað nýjan vafra í samkeppni við Explorer, Firefox og aðra vafra sem fyrir eru. Nýi vafrinn mun kallast Chrome.

Chrome á að gera netnotkun hraðvirkari og auðveldari í notkun en aðrir vafrar hafa gert hingað til.

Þetta var tilkynnt á opinberri bloggsíðu Google í gærkvöld.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×