Innlent

Sautján ára piltur í tómu tjóni eftir hraðakstur

Sautján ára piltur, með aðeins tveggja mánaða gamalt ökuskírteini til reynslu, var stöðvaður eftir að bíll hans mældist á 136 kílómetra hraða á Suðurlandsvegi á milli Selfoss og Hveragerðis í gærkvöldi. Hann missir prófið , fær háa sekt, þarf að fara aftur í ökunám og taka bílpróf á ný, til þess að fá ökuréttindi aftur



Fleiri fréttir

Sjá meira


×