Viðskipti innlent

Óbreytt stjórn hjá Straumi

Eftirtaldir gefa kost á sér til setu í stjórn Straums - Burðarás fjárfestingarbanka hf. á aðalfundi félagsins sem haldinn verður á Hilton Reykjavík Nordica 15. apríl.

 

 

Aðalmenn eru: Björgólfur Thor Björgólfsson, Birgir Már Ragnarsson, Guðmundur Kristjánsson, Friðrik Hallbjörn Karlsson og James Leitner.

 

 

Varamenn eru: Edgar Alden Edmons, Vilhjálmur Þorsteinsson, Heiðar Már Guðjónsson, Jóhann Páll Símonarson og Þórunn Guðmundsdóttir.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×