Innlent

Veðurstofan varar við stormi

Veðurstofan gerir ráð fyrir stormi um landið sunnan- og vestanvert annað kvöld. Spá Veðurstofunnar næsta sólarhring er eftirleiðis: Norðaustanátt, víða 5-13 m/s og dálítil snjókomu um landið austanvert fram á kvöld, en annars úrkomulítið. Hægari í kvöld og fram á nótt. Frost 0 til 6 stig. Vaxandi suðaustanátt í fyrramálið, 13-20 m/s síðdegis og víða rigning, þó síst á Norðausturlandi. Sunnan 15-25 annað kvöld, hvassast vestast og á Miðhálendinu. Vægt frost, en hlýnar á morgun, víða 2 til 8 stig undir kvöld.

Þessi spá er síðan korter yfir tíu í kvöld.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×