Hvannadalshnjúkur í beinni útsendingu 27. apríl 2008 10:19 Hvannadalshnjúkur Um áramótin síðustu var hafinn undirbúningur að ferð starfsmanna á Hvannadalshnjúk og var stefnt að því að gangan yrði farin helgina 25-26 apríl. Einn fremsti fjallamaður landsins, Haraldur Örn Ólafsson, var af þessu tilefni fenginn til liðs við hópinn bæði í undirbúningnum og í gönguna sjálfa. Í ferðinni eru 55 starfsmenn og 7 fararstjórar ásamt nokkrum meðlimum úr björgunarsveit Akraness sem ætla að halda stjórnarfund félagsins ofan af Hvannadalshjúknum. Ekki áttu allir meðlimir stjórnarinnar heimangengt þessa helgi en það kemur ekki að sök því þeir stjórnarmenn sem heima sitja munu verða í beinu sambandi við björgunarsveitarmennina í gegnum 3G Netsamband Símans sem næst á hæsta punkti Íslands. Gangan upp mun hefjast rétt eftir miðnætti aðfaranótt sunnudagsins og ættu þá allir að vera komnir á toppinn í kringum hádegið ef veðurfar og aðstæður verða göngufólkinu hagstæðar. Starfsfólk Símans er ekki einungis andlega og líkamlega vel undirbúið fyrir gönguna heldur eru þeir einnig í góðu fjarskiptasambandi því Síminn er búinn að setja upp langdrægan 3G sendi skammt frá Vatnajökli. Sendirinn gerir það að verkum að símasamband er alla leið á toppinn, ásamt því að hægt verður að streyma því sem fyrir augu ber beint út á Internetið. Leiðangursmenn munu verða með með fartölvu, vefmyndavél og 3G netkort sem þeir nota við að streyma atburðinum út á Internetið. Veðrið leikur við göngufólkið, sól og frábært skyggni. Beinni útsendingu af hæsta toppi landsins verður streymt út á Internetið klukkan 9:45. Hægt er að horfa á útsendingu frá Hvannadalshnjúk með því að smella hér. Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Sjá meira
Um áramótin síðustu var hafinn undirbúningur að ferð starfsmanna á Hvannadalshnjúk og var stefnt að því að gangan yrði farin helgina 25-26 apríl. Einn fremsti fjallamaður landsins, Haraldur Örn Ólafsson, var af þessu tilefni fenginn til liðs við hópinn bæði í undirbúningnum og í gönguna sjálfa. Í ferðinni eru 55 starfsmenn og 7 fararstjórar ásamt nokkrum meðlimum úr björgunarsveit Akraness sem ætla að halda stjórnarfund félagsins ofan af Hvannadalshjúknum. Ekki áttu allir meðlimir stjórnarinnar heimangengt þessa helgi en það kemur ekki að sök því þeir stjórnarmenn sem heima sitja munu verða í beinu sambandi við björgunarsveitarmennina í gegnum 3G Netsamband Símans sem næst á hæsta punkti Íslands. Gangan upp mun hefjast rétt eftir miðnætti aðfaranótt sunnudagsins og ættu þá allir að vera komnir á toppinn í kringum hádegið ef veðurfar og aðstæður verða göngufólkinu hagstæðar. Starfsfólk Símans er ekki einungis andlega og líkamlega vel undirbúið fyrir gönguna heldur eru þeir einnig í góðu fjarskiptasambandi því Síminn er búinn að setja upp langdrægan 3G sendi skammt frá Vatnajökli. Sendirinn gerir það að verkum að símasamband er alla leið á toppinn, ásamt því að hægt verður að streyma því sem fyrir augu ber beint út á Internetið. Leiðangursmenn munu verða með með fartölvu, vefmyndavél og 3G netkort sem þeir nota við að streyma atburðinum út á Internetið. Veðrið leikur við göngufólkið, sól og frábært skyggni. Beinni útsendingu af hæsta toppi landsins verður streymt út á Internetið klukkan 9:45. Hægt er að horfa á útsendingu frá Hvannadalshnjúk með því að smella hér.
Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Sjá meira