Erlent

Bretar breyttu lögum um hryðjuverkavarnir

Bresk stjórnvöld beyttu lögum um varnir gegn hryðjuverkum, þegar þau ákváðu að frysta eignir Landsbankans í Bretlandi í gær, að sögn viðskiptablaðs Financial Times. Segir í blaðinu a aðgerðirnar eigi sér enga hliðstæðu, og geti valdið vandræðum hjá breskum viðskiptavinum bankans.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×