Lewis Hamilton: Frábært að vera framar Ferrari 11. október 2008 10:14 Lewis Hamilton brosmildur eftir að hafa náð besta tíma í Japan í nótt. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton á McLaren var fljótastur í tímatökunni á Fuji brautinni í nótt. Hann kveðst hafa hugann við baráttuna um meistaratitilinn en segir að dýrmæt stig séu mikilvægari en sigur. Það er breytt afstaða frá fyrra ári. Þá klúðraði hann titlinum í síðustu mótunum. "Tímatakan gekk vel að þessu sinni. Kim Raikkönen var í góðri stöðu en ég náði að slá honum við í síðasta hring mínum. Ég tapaði smávegis tíma í síðustu beygjunni, en það kom ekki að sök. Það er frábært að ræsa af stað fyrir framan báða Ferrari bílanna", sagði Hamilton. Felipe Massa er næstur Hamilton i stigamótinu, en Hamilton er með sjö stiga forskot. Massa náði fimmta besta tíma og sú staða hentar Hamilton vel, en hann ræsir þó af stað við hlið Raikkönen, liðsfélaga Massa. Líklegt er að Raikkönen muni press stíft á Hamilton frá upphafi mótsins og ræsingin verður spennandi, þar sem beinn kafli brautarinnar er mjög langur og liggur að krappri beygju. "Ég plana ekkert fram í tímann og tek eitt mót í einu. Við verðum að nýta þann slagkraft sem við höfum. Ég verð að gæta þess að halda bílnum inn á brautinni og stefni á að ljúka þessu í efsta sæti. En stigin er samt mikilvægari en sigur, eins og staðan er í stigamótinu", sagði Hamilton. Fimm ökumenn eiga enn möguleika á titlinum. Auk Hamilton og Massa þeir Robert Kubica, Kimi Raikkönen og Nick Heidfeld. Líkur Heidfeld eru þó þverrandi því hann er sautjándi á ráslínu. Sjá ummæli fleiri ökumanna Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton á McLaren var fljótastur í tímatökunni á Fuji brautinni í nótt. Hann kveðst hafa hugann við baráttuna um meistaratitilinn en segir að dýrmæt stig séu mikilvægari en sigur. Það er breytt afstaða frá fyrra ári. Þá klúðraði hann titlinum í síðustu mótunum. "Tímatakan gekk vel að þessu sinni. Kim Raikkönen var í góðri stöðu en ég náði að slá honum við í síðasta hring mínum. Ég tapaði smávegis tíma í síðustu beygjunni, en það kom ekki að sök. Það er frábært að ræsa af stað fyrir framan báða Ferrari bílanna", sagði Hamilton. Felipe Massa er næstur Hamilton i stigamótinu, en Hamilton er með sjö stiga forskot. Massa náði fimmta besta tíma og sú staða hentar Hamilton vel, en hann ræsir þó af stað við hlið Raikkönen, liðsfélaga Massa. Líklegt er að Raikkönen muni press stíft á Hamilton frá upphafi mótsins og ræsingin verður spennandi, þar sem beinn kafli brautarinnar er mjög langur og liggur að krappri beygju. "Ég plana ekkert fram í tímann og tek eitt mót í einu. Við verðum að nýta þann slagkraft sem við höfum. Ég verð að gæta þess að halda bílnum inn á brautinni og stefni á að ljúka þessu í efsta sæti. En stigin er samt mikilvægari en sigur, eins og staðan er í stigamótinu", sagði Hamilton. Fimm ökumenn eiga enn möguleika á titlinum. Auk Hamilton og Massa þeir Robert Kubica, Kimi Raikkönen og Nick Heidfeld. Líkur Heidfeld eru þó þverrandi því hann er sautjándi á ráslínu. Sjá ummæli fleiri ökumanna
Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti