Innlent

Löggan eltist við hest í Hafnarfirði

Hestur veldur nú usla í Hafnarfirði en svo virðist sem hann hafi sloppið úr gerði fyrir ofan bæinn.

Lögreglan reynir nú að fanga hestinn en síðast fréttist af honum á horni Reykjanesbrautar og Lækjargötu.

Ökumenn er beðnir um að sýna aðgát á þessum slóðum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×