Innlent

Leita tilboða í borun á háhitaborholum

Landsvirkjun óskar í dag eftir tilboðum í borun á allt að tuttugu og fimm háhitaborholum á Norðausturlandi.

Holurnar eiga að vera allt að 2.500 metra djúpar enda er víða djúpt á háhitanum. Tilboðsfrestur er til 17. september og er áætlað að boranir hefjist á næsta ári og standi í tvö ár.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×