Innanlandsflug úr skorðum í dag 29. ágúst 2008 18:55 Veðrið setti innanlandsflug úr skorðum í dag og eitthvað tjón varð vegna foks, þó minna en óttast var. Veðrið var verst á Vestfjörðum og á Snæfellsnesi, en í Reykjavík var það verst um klukkan fimm í morgun, þar sem vindur fór í tuttugu metra í hviðum. Hvassara var undir Hafnarfjalli þar sem vindur fór upp undir fimmtíu metra í hviðum og á Kjalarnesi þar sem hviðurnar náðu þrjátíu metra hraða á sekúndu. Þar fauk gámur sem stóð við Klébergsskóla og lenti hann á ljósastaur og vegg við sparkvöll. Minniháttar foktjón varð sumstaðar í höfuðborginni og síðdegis fuku þakplötur og klæðningin af stálgrindarhúsi í Bláfjöllum. Tjón vegna veðurs var þó minna en óttast var. Innanlandsflug hefur legið niðri í dag. Búið er að aflýsa flugi til Ísafjarðar og til Vestmannaeyja, en annað innanlandsflug er í athugun klukkan hálf átta. Átta til níu hundruð manns bíða eftir flugi. Tengdar fréttir Gervigrasvöllur varð rokinu að bráð Gámurinn við Klébergsskóla á Kjalarnesi sem fauk í óveðrinu í morgun eyðilagði tvo ljósastaura og stórskemmdi grindverkið umhverfis gervigrasvöllinn við skólann. Björgvin Þór Þórhallson, skólastjóri segir að þetta sé þó ekki eina tjónið sem hlaust af rokinu því vindurinn feykti upp nýlögðu gervigrasinu við skólann. 29. ágúst 2008 11:42 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Sjá meira
Veðrið setti innanlandsflug úr skorðum í dag og eitthvað tjón varð vegna foks, þó minna en óttast var. Veðrið var verst á Vestfjörðum og á Snæfellsnesi, en í Reykjavík var það verst um klukkan fimm í morgun, þar sem vindur fór í tuttugu metra í hviðum. Hvassara var undir Hafnarfjalli þar sem vindur fór upp undir fimmtíu metra í hviðum og á Kjalarnesi þar sem hviðurnar náðu þrjátíu metra hraða á sekúndu. Þar fauk gámur sem stóð við Klébergsskóla og lenti hann á ljósastaur og vegg við sparkvöll. Minniháttar foktjón varð sumstaðar í höfuðborginni og síðdegis fuku þakplötur og klæðningin af stálgrindarhúsi í Bláfjöllum. Tjón vegna veðurs var þó minna en óttast var. Innanlandsflug hefur legið niðri í dag. Búið er að aflýsa flugi til Ísafjarðar og til Vestmannaeyja, en annað innanlandsflug er í athugun klukkan hálf átta. Átta til níu hundruð manns bíða eftir flugi.
Tengdar fréttir Gervigrasvöllur varð rokinu að bráð Gámurinn við Klébergsskóla á Kjalarnesi sem fauk í óveðrinu í morgun eyðilagði tvo ljósastaura og stórskemmdi grindverkið umhverfis gervigrasvöllinn við skólann. Björgvin Þór Þórhallson, skólastjóri segir að þetta sé þó ekki eina tjónið sem hlaust af rokinu því vindurinn feykti upp nýlögðu gervigrasinu við skólann. 29. ágúst 2008 11:42 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Sjá meira
Gervigrasvöllur varð rokinu að bráð Gámurinn við Klébergsskóla á Kjalarnesi sem fauk í óveðrinu í morgun eyðilagði tvo ljósastaura og stórskemmdi grindverkið umhverfis gervigrasvöllinn við skólann. Björgvin Þór Þórhallson, skólastjóri segir að þetta sé þó ekki eina tjónið sem hlaust af rokinu því vindurinn feykti upp nýlögðu gervigrasinu við skólann. 29. ágúst 2008 11:42