Innlent

Tugþúsundir býflugna strandaglópar á Seyðisfirði

40 þúsund býflugur eru enn strandagllópar um borð í Norrænu í Seyðisfjarðarhöfn þar sem skilríki þeirra, eða heilbrigðisvottorð eru ófullnægjandi.

Til stóð að nota flugurnar, sem eru norskar, til hunangsframleiðslu hér á landi. Takist ekki að afla tilskilinna vottorða verða flugurnar annaðhvort aflífaðar með frosti, eða sendar aftur út með ferjunni klukkan fjögur í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×