Viðskipti innlent

Samson óskar eftir greiðslustöðvun

Stjórn Samson eignarhaldsfélags ehf. hefur óskað eftir því við Héraðsdóm Reykjavíkur að félaginu verði veitt heimild til greiðslustöðvunar.

Í tilkynningu um málið segir að gert er ráð fyrir að beiðnin verði tekin fyrir og afgreidd með heimild til greiðslustöðvunar í dag og aðstoðarmaður á greiðslustöðvunartíma skipaður.

Samson er eignarhaldsfélag þeirra Björgólfsfeðga og fer með rúmlega 41% hlut í Landsbakanum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×