Erlent

Tveir snarpir neðanjarðarskjálftar í Suðaustur-Asíu

MYND/AP

Tveir neðansjávarjarðskjálftar mældust í morgun úti fyrir ströndum Suðaustur-Asíu. Sá fyrri mældist 7,6 stig á Richter en sá síðari 7 stig. Gefin var út viðvörun vegna mögulegrar flóðbylgju norðarlega í Japan og í Austur-Indónesíu en hættuástandinu skömmu síðar aflýst.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×